Veiðifélag Arnarvatnsheiðar og Tvídægru

Fréttir

Nú er sumarið liðið og veiðimenn farnir að huga að næsta sumri við munum birta verðskrá fyrir 2010 hér í byrjun janúar. Veiðin síðasta sumar hefði nú mátt vera betri þó að margir hafi lent í ágætri veiði. Nú í október var borað eftir köldu vatni og gekk það mjög vel borað var niður á ca 50 m dýpi og fékkst tæpur sekúndulítri af vatni.Þeir sem eru að spá í gistingu sumarið 2010 geta pantað hana hjá Rafni Ben í síma 8927576