Veiðifélag Arnarvatnsheiðar og Tvídægru

Fréttir

Veiðin undanfarnar vikur hefur verið þokkaleg og menn verið ánægðir með dvölina í heiðarsælunni.
Nýlega er búið að tengja djúpdæluna í kaldavatnsborholuna þannig að nú er loksins nóg af köldu, fersku vatni á staðnum.
Rafn formaður fer 28.júlí til Kanada og kemur aftur til landsins sunnudaginn 8.ágúst þannig að hann verður ekki í aðstöðu til að sjá um bókanir á veiðileyfum og gistingu.
Fólk er beðið um að hafa samband við Theodór s.8430483 eða Eirík s. 8932449 veiðiverði eða Þorstein á Fosshól s.8950582.
Hægt er að fá gistingu af og til í ágúst, þannig að nú er um að gera að drífa sig í veiði