Veiðifélag Arnarvatnsheiðar og Tvídægru

Fréttir af veiðinni

Frekar dauft hefur verið yfir veiðinni undanfarið enda hefur verið mjög kalt á svæðinu 7-8 stiga hiti á daginn og um frostmark á nóttunni .  Það hlýnaði í gær og nú er 20 stiga hiti við Arnarvatn og vonumst við að það fari að lifna yfir veiðinni. Set inn pistil þegar eitthvað gerist .