Veiðifélag Arnarvatnsheiðar og Tvídægru

Fréttir af veiðinni

Veiðin  hefur farið nokkuð vel af stað og eru komnir um 200 fiskar á land, þeir hafa aðallega veiðst í Grandalónum og í morgun veiddust 3 fiskar í Þúfulóni einnig hefur veiðst eitthvað í Réttarvatni.Einmuna veðarblíða hefur verið undanfarna daga og er flugan mætt á svæðið. Eitthvað er laust í gistingu næstu daga og er um að gera fyrir þá sem hafa áhuga að skjótast í veiði núna. Hægt er að hafa samband við Eirík veiðivörð í síma 8932449 til að fá nánari fréttir af svæðinu.