Veiðifélag Arnarvatnsheiðar og Tvídægru

Fréttir af veiðinni

Ágætis veiði hefur verið að undanförnu í  Arnarvatni stóra og geta menn fengið nánari upplýsingar hjá Eiríki veiðiverði í síma 8932449.

Ekki er hægt að borga með korti hjá veiðiverði þar sem posinn hefur ekki virkað sem skildi þannig að það verður að taka með sér pening til að gera upp fyrir veiði og gistingu.