Veiðifélag Arnarvatnsheiðar og Tvídægru

Opið upp úr Miðfirði

Opnað var upp úr Miðfirði um 10 júní og er færðin góð fram að Arnarvatni stóra . Kalt hefur verið en heldur er að hlýna á svæðinu . Veiðin hefur gengið sæmilega en flugan hefur ekki látið sjá sig ennþá. Þeir sem eru að fara í veiði geta haft samband við Eirík veiðivörð í síma 8932449 eða Rafn formann Veiðifélagsins í síma 8927576 til að fá nánari upplýsingar.Ennþá er lokað úr Sesseljuvík suður að Norðlingafljóti.