Veiðifélag Arnarvatnsheiðar og Tvídægru

Veiðifréttir

Það lifnaði yfir veiðinni í Arnavatni stóra í gær mánudag  þá veiddist töluvert af urriða þar á meðal einn 8 punda, hlýtt var í veðri í gær og staðfestir það kenningu Eiríks veiðivarðar að   of kalt hafi verið undanfarið til að hann fari að ganga upp að landinu. Einnig er ágæt veiði í Austurá og Réttarvatni.Ef ykkur vantar nánari upplýsingar þá getið þið hringt í Eirík í síma 8932449.