Veiðifélag Arnarvatnsheiðar og Tvídægru

Veiðin byrjar vel

Það veiddust 12 fiskar í Austurá um helgina þrátt fyrir leiðinlegt veður 10 fengust niður við Geiraldslæk og 2 stutt fyrir neðan Arnarvatn litla 3 og 5 punda fiskar. Vegurinn fram heiði er mjög góður nema eyrarnar framan við Aðalból eru mjög grófar.Þeir sem hafa áhuga að fara í veiði geta haft samband við Eirík veiðivörð í síma 8932449 eða Rafn síma 8927576.