Veiðifélag Arnarvatnsheiðar og Tvídægru

Veiðin byrjuð

Búið er að opna veiðisvæðið við Arnarvatn stóra og eru nokkrir veiðimenn þar við veiðar nú um hvítasunnuhelgina . Eiríkur veiðivörður er  á svæðinu  um helgina en verður ekki stöðugt fyrr en um næstu helgi þeir sem langar að komast í veiði í vikunni geta haft samband við Eirík í síma 8932449 eða Rafn í síma 8927576. Set inn pistil á morgun um hvernig hafi gengið um helgina og hvernig vegurinn er.