Veiðifélag Arnarvatnsheiðar og Tvídægru

Gisting

Við bjóðum upp á gistingu í tveimur 4 manna húsum einu 7 manna húsi og einu 15 manna húsi.

Húsin eru öll hituð með gasofni og eldunaraðstaða er í þeim öllum. Lýsing er einnig í þeim öllum. Borðbúnaður og eldunaráhöld fylgja húsunum.

Salerni er í 7 manna húsinu svo er sameiginlegt salernishús og sturta sem er fyrir öll húsin.

Hafið samband og pantið gistingu sumarið 2015